/ by /   Fréttir / 0 comments

Gerpla frá Feti á Reykjavíkurmóti

Gerpla frá Feti mætti í sína fyrstu keppni á síðastliðnu Reykjavíkurmóti. Hún gerði mjög vel og fór í 6.77 í forkeppni og náði inn í B-úrslit. Þar bætti hún í og endaði með 7.17 í úrslitunum.  Skemmtileg byrjun á ungri hryssu en hún er...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Ræktun 2017

Ræktunarsamband Suðurlands hélt sína árlegu sýningu þann 6. maí síðastliðinn. Við fórum með hóp úr hesthúsinu á Feti. Hópurinn samanstóð af 6 hrossum, þar á meðal voru Straumur, Hildur og Nína, sem öll geta státað af 9.5 í sínum hæfileikadómum. Straumur fyrir tölt og...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Fyrsta folald sumarsins

Það er alltaf jafn spennandi þegar folöldin fara að koma í heiminn, en hér á bæ markar það upphaf sumarsins.  Fyrsta folaldið kom í heiminn 30. apríl, en það var brúnskjóttur hestur undan Vordísi frá Þúfu og Stála frá Kjarri. Í sumar eigum við...
Continued