Kynbótaárið 2018
Nú þegar sýningarárinu er lokið er gaman að líta yfir árangur Fetshrossanna á árinu. Árið 2018 voru 16 hross sýnd frá Feti. Meðalaldur þeirra var 5,2 ár og meðaltal aðaleinkunnar 8.14. Voru það sjö 5 vetra hross sem voru sýnd en sex af þeim...