Minný frá Feti

BRÚN

Minný er dóttir Árna Geirs og Fráar frá Feti, sem gerir hana að systur Eddu frá Feti og Freymóðs frá Feti.

Minný fór í sinn hæsta dóm árið 2011 þar sem hún hlaut 8,2 og náði lágmörkum fyrir Landsmót í Skagafirði.

Minný er stór og falleg ræktunarmeri sem tekur sig vel út í stóðinu.

Aðaleinkunn : 8.20

Höfuð : 8.5
Háls/herðar/bógar : 8
Bak og lend : 8
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8
Réttleiki : 8.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.15

Tölt : 8.5
Brokk : 8
Skeið : 7.5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 8

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.24

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2012286914

IS2013186907

IS2015186912

IS2016286911

IS2017286907

IS2018

Nafn

Livia frá Feti

Muninn frá Feti

Dynur frá Feti

Salka frá Feti

Mist frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

118

119

113

123

117

Faðir

Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Dynur frá Hvammi (8.47)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

  • Fæðingarnúmer IS2005286920
  • Kynbótamat 116
  • Faðir Árni Geir frá Feti (8.23)
  • Móðir Frá frá Feti (7.80)