Edda frá Feti

BRÚNNÖSÓTT

Edda er dóttir Orra frá Þúfu og móðir hennar er Frá frá Feti, en hún er Kraflarsdóttir sem hefur gefið marga afburðaeinstaklinga. Það má því segja að það standi mjög sterkt að baki Eddu.

Segja má að hún sé þessi týpíska Fets blanda, þar sem Orri frá Þúfu og Kraflar frá Miðsitju koma saman. Hún mætti í sinn fyrsta dóm 5 vetra gömul og náði lágmörkum fyrir Landsmót 2008. Hún hlaut sinn hæsta dóm ári síðar, þá 6 vetra gömul með aðaleinkunn upp á 8.34 sem hlýtur að teljast nokkuð gott fyrir klárhryssu.

Aðaleinkunn : 8.34

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8
Réttleiki : 8
Hófar : 9
Prúðleiki : 8.5

 

Sköpulag : 8.43

Tölt : 9
Brokk : 9
Skeið : 5
Stökk : 8
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 7

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.28

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2011286911

IS2012286913

IS2013286903

IS2014286907

IS2015186903

IS2016186904

IS2017286906

IS2018

Nafn

Irpa frá Feti

Nn frá Feti

María Hlín frá Feti

Dáð frá Feti

Aragon frá Feti

Teigur frá Feti

Gola frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

8.08

116

119

119

124

112

117

Faðir

Ómur frá Kvistum (8.61)

Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum (8.32)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Straumur frá Feti (8.42)

Stormur frá Herríðarhóli (8.19)

Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)

  • Fæðingarnúmer IS2003286914
  • Kynbótamat 116
  • Faðir Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
  • Móðir Frá frá Feti (7.80)