Kilja frá Feti

JÖRP

Kilja er virkilega aðsópamikil og kraftmikil klárhryssa undan Kiljan frá Steinnesi og  Kreppu, sem er dóttir Árna Geirs frá Feti. Hún komst inn á Landsmót 2018 í Víðidal í flokki 6 vetra hryssna.

Kilja hefur hæst hlotið 9,5 fyrir tölt og 9 fyrir háls, herðar og bóga, brokk, stökk, vilja og geðslag, fegurð í reið og hægt tölt.
 

Aðaleinkunn : 8.33

Höfuð : 8.5
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 8

 

Sköpulag : 8.33

Tölt : 9.5
Brokk : 9
Skeið : 5
Stökk : 9
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 7

Hægt tölt : 9
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.14

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2020286903

IS2021

Nafn

Vænting frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

125

Faðir

Viðar frá Skeiðvöllum (8.25)

Þráinn frá Flagbjarnarholti (8.95)

  • Fæðingarnúmer IS2012286903
  • Kynbótamat 130
  • Faðir Kiljan frá Steinnesi (8.78)
  • Móðir Kreppa frá Feti (8.23)