Þerney frá Feti

BRÚNSKJÓTT, SOKKÓTT

Þerney er dóttir Þrists frá Feti og Smáeyjar frá Feti sem er ein af stofnhryssum búsins.

Smáey hefur til dæmis gefið Straum frá Feti, Nýey frá Feti og Surtsey frá Feti sem öll þrjú eru miklir gæðingar. Þannig standa skemmtilegar blóðlínur að baki Þerney.

Þerney er jöfn ahliðahryssa með úrvalsgeðslag og hlaut sinn hæsta dóm árið 2012, eða 7.91 í aðaleinkunn.

 

Aðaleinkunn : 7.91

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 8
Réttleiki : 7.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 8

 

Sköpulag : 8.09

Tölt : 7.5
Brokk : 8
Skeið : 8
Stökk : 7.5
Vilji og geðslag : 8
Fegurð í reið : 7.5
Fet : 8.5

Hægt tölt : 7.5
Hægt stökk : 7.5

Hæfileikar : 7.79

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2014286911

IS2015286907

IS2016186908

IS2017286908

IS2018

Nafn

Málmey frá Feti

Gríma frá Feti

Bjarki frá Feti

Erla frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

119

119

119

118

Faðir

Eldur frá Torfunesi (8.60)

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)

Stekkur frá Skák (8.66)

Máfur frá Kjarri (8.42)

Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)

  • Fæðingarnúmer IS2006286904
  • Kynbótamat 107
  • Faðir Þristur frá Feti (8.27)
  • Móðir Smáey frá Feti (7.20)