/ by /   Fréttir / 0 comments

Ræktun 2017

Ræktunarsamband Suðurlands hélt sína árlegu sýningu þann 6. maí síðastliðinn. Við fórum með hóp úr hesthúsinu á Feti.

Hópurinn samanstóð af 6 hrossum, þar á meðal voru Straumur, Hildur og Nína, sem öll geta státað af 9.5 í sínum hæfileikadómum. Straumur fyrir tölt og fegurð í reið, Hildur fyrir skeið og Nína fyrir stökk.

Einnig komu fram þrjár 6 vetra hryssur í hópnum, þær Fífa, Irpa og Ásdís. Meðfylgjandi er myndband af sýningu Fetsbúsins.

SHARE THIS