/ by /   Fréttir / 0 comments

Gerpla frá Feti á Reykjavíkurmóti

Gerpla frá Feti mætti í sína fyrstu keppni á síðastliðnu Reykjavíkurmóti. Hún gerði mjög vel og fór í 6.77 í forkeppni og náði inn í B-úrslit. Þar bætti hún í og endaði með 7.17 í úrslitunum. 

Skemmtileg byrjun á ungri hryssu en hún er aðeins 6 vetra gömul.

SHARE THIS