Katla frá Feti

BRÚN

Katla er undan Kiljan frá Steinnesi og Grétu frá Feti. Í henni mætast Orri frá Þúfu, Kolfinnur frá Kjarnholtum, Gustur frá Hóli og Baldur frá Bakka svo einhverjir séu nefndir.

Katla fór strax 4 vetra í 1. verðlaun. Hún náði lágmörkum fyrir Landsmót 2016 á Hólum um vorið þegar hún var 5 vetra og á Landsmóti bætti hún um betur og endaði fjórða í flokki fimm vetra hryssna. Aðaleinkunn hennar hljómaði uppá 8,39.

Katla er kraftmikil ahliðahryssa, mjög vel sköpuð með 9 fyrir háls herðar og bóga. Jöfn fyrir gangtegundir með til dæmis 8,5 fyrir tölt og skeið, 9 fyrir vilja og geðslag.

Aðaleinkunn : 8.39

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 8
Réttleiki : 8
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.31

Tölt : 8.5
Brokk : 8
Skeið : 8.5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7.5

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 7.5

Hæfileikar : 8.45

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2017286903

IS2018

Nafn

Dyngja frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

125

Faðir

Skýr frá Skálakoti (8.70)

Hrannar frá Flugumýri II (8.85)

  • Fæðingarnúmer IS2011286906
  • Kynbótamat 123
  • Faðir Kiljan frá Steinnesi (8.78)
  • Móðir Gréta frá Feti (8.32)