Gréta frá Feti

BRÚN

Gréta frá Feti er undan Þrist frá Feti og gæðingamóðurinni Gerðu frá Gerðum.

Gréta hlaut 7.94 í aðaleinkunn 4 vetra gömul, um vorið þegar hún var 5 vetra náði Gréta lágmörkum fyrir landsmót 2008 á Hellu og bætti um betur á mótinu og hækkaði sig í 8.32. Til dæmis 9 fyrir tölt og 9 fyrir vilja og geðslag.

Ein dóttir Grétu er nú þegar komin í ræktun en það er hún Katla frá Feti, dóttir Kiljans frá Steinnesi.

 

Aðaleinkunn : 8.32

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 9
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 8
Prúðleiki : 8.5

 

Sköpulag : 8.11

Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 7.5
Stökk : 7.5
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8

Hæfileikar : 8.47

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2009186916

IS2010186910

IS2011286906

IS2012186918

IS2013286916

IS2014186916

IS2015286903

IS2016286908

IS2018

 

Nafn

Illugi frá Feti

Kjarkur frá Feti

Katla frá Feti

Grétar frá Feti

Vakning frá Feti

Tristan frá Feti

Ilmur frá Feti

Bryggja frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

119

7.66

8.39

118

121

120

119

119

Faðir

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Kraftur frá Efri-Þverá (8.37)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Hrókur frá Efsta-Dal II (8.41)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Aðall frá Nýjabæ (8.64)

Eldur frá Torfunesi (8.60)

Stekkur frá Skák (8.66)

Draupnir frá Stuðlum (8.68)

  • Fæðingarnúmer IS2003286916
  • Kynbótamat 119
  • Faðir Þristur frá Feti (8.27)
  • Móðir Gerða frá Gerðum (8.02)