Kreppa frá Feti

JARPTVÍSTJÖRNÓTT

Kreppa er undan Árna Geir frá Feti og Jósefínu frá Feti. Hún er því hreinræktað Fetshross ef svo má segja.

Kreppa er gríðarlega framfalleg hryssa, enda hlaut hún 9 fyrir þann eiginleika. Kreppa er mikið fótaburðarhross og var mikið uppáhaldshross hjá Tona og Ingu og eru tryppin undan henni mjög athyglisverð.

Kreppa hlaut sinn hæsta dóm árið 2011, 8,23 í aðaleinkunn og fór norður í Skagafjörð á Landsmót.

 

Aðaleinkunn : 8.23

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.19

Tölt : 8.5
Brokk : 9
Skeið : 7.5
Stökk : 7.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7.5

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.25

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2012286903

IS2013286907

IS2014286902

IS2015186902

IS2016286902

IS2018

Nafn

Kilja frá Feti

Mekkín frá Feti

Dröfn frá Feti

Háski frá Feti

Rispa frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

8.09

8.04

118

123

117

Faðir

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Skýr frá Skálakoti (8.70)

  • Fæðingarnúmer IS2006286914
  • Kynbótamat 116
  • Faðir Árni Geir frá Feti (8.23)
  • Móðir Jósefína frá Feti (8.13)