JARPTVÍSTJÖRNÓTT
Kreppa er undan Árna Geir frá Feti og Jósefínu frá Feti. Hún er því hreinræktað Fetshross ef svo má segja.
Kreppa er gríðarlega framfalleg hryssa, enda hlaut hún 9 fyrir þann eiginleika. Kreppa er mikið fótaburðarhross og var mikið uppáhaldshross hjá Tona og Ingu og eru tryppin undan henni mjög athyglisverð.
Kreppa hlaut sinn hæsta dóm árið 2011, 8,23 í aðaleinkunn og fór norður í Skagafjörð á Landsmót.
Aðaleinkunn : 8.23
Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 7.5
Sköpulag : 8.19
Tölt : 8.5
Brokk : 9
Skeið : 7.5
Stökk : 7.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7.5
Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8.5
Hæfileikar : 8.25
Afkvæmi
Fæðingarnúmer
IS2012286903
IS2013286907
IS2014286902
IS2015186902
IS2016286902
IS2018
Nafn
Kilja frá Feti
Mekkín frá Feti
Dröfn frá Feti
Háski frá Feti
Rispa frá Feti
Aðaleinkunn / BLUP
8.09
8.04
118
123
117
Faðir
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Kiljan frá Steinnesi (8.78)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Arion frá Eystra-Fróðholti (8.91)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Skýr frá Skálakoti (8.70)
- Fæðingarnúmer IS2006286914
- Kynbótamat 116
- Faðir Árni Geir frá Feti (8.23)
- Móðir Jósefína frá Feti (8.13)