Álsey frá Feti

BLEIKRAUÐ

Álsey er Orradóttir sem er búin að skila góðum árangri í ræktun. Móðir hennar, Drangey var undan Merkúr frá Miðsitju. Hún er hæfileikarík klárhryssa sem hlaut 9.5 fyrir hægt tölt og 9 fyrir tölt og stökk 6 vetra.

Sex afkvæmi hennar hafa verið sýnd og eru fjögur þeirra í 1. verðlaunum en hin tvö rétt við 1. verðlaun. 

Álsey er á meðal elstu ræktunarhryssanna hér á Feti. Hún er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera á 23 vetri, en hún er núna fylfull við Ramma frá Búlandi.

 

Aðaleinkunn : 8.04

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 7.5
Fótagerð : 8
Réttleiki : 7.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 8

 

Sköpulag : 7.96

Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 5
Stökk : 9
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 6.5

Hægt tölt : 9.5
  

Hæfileikar : 8.09

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS1999186901

IS2001286915

IS2002286918

IS2003186915

IS2004186921

IS2005186919

IS2006286907

IS2007186925

IS2010286906

IS2012286905

IS2013286915

IS2014286904

IS2015286910

IS2016186906

IS2018

Nafn

Káinn frá Feti

Brokey frá Feti

Suðurey frá Feti

Ketill frá Feti

Eyjólfur frá Feti

Áfangi frá Feti

Eyvör frá Feti

Kaldi frá Feti

Ey frá Feti

Hrísla frá Feti

Hellisey frá Feti

Drangey frá Feti

Straumey frá Feti

Elmar frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

8.14

8.04

8.03

112

8.11

7.90

7.99

117

113

7.92

115

115

110

118

Faðir

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Atlas frá Feti (8.22)

Lúðvík frá Feti (8.51)

Árni Geir frá Feti (8.23)

Þristur frá Feti (8.27)

Lúðvík frá Feti (8.51)

Burkni frá Feti (8.31)

Vilmundur frá Feti (8.56)

Þristur frá Feti (8.27)

Kvistur frá Skagaströnd (8.58)

Hrókur frá Efsta-Dal II (8.41)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Straumur frá Feti (8.42)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Rammi frá Búlandi (8. 18)

  • Fæðingarnúmer IS1994286928
  • Kynbótamat 112
  • Faðir Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
  • Móðir Drangey frá Skarði (7.51)