Nína frá Feti

BRÚN

Nína frá Feti er fyrsta afkvæmi Jónínu frá Feti. Nína var fljót til, fór á Landsmót 4 vetra og hlaut í aðaleinkunn 8.03.

Nínu svipar að mörgu leyti til móður sinnar með miklar og háar hreyfingar þar sem töltið er best. Nína hefur til dæmis hlotið 9 fyrir tölt, 9,5 stökk, 9 fyrir vilja og fegurð í reið svo eitthverjar tölur séu nefndar. Aðaleinkunn hennar hljómar upp á 8.20 sem klárhryssa.

Nína gerði það einnig gott í töltkeppnum þar sem hún fór til að mynda vel yfir 7.

Aðaleinkunn : 8.20

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8
Réttleiki : 7.5
Hófar : 9
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.35

Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 5
Stökk : 9
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 6.5

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8

Hæfileikar : 8.10

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2018

 

Nafn

Aðaleinkunn / BLUP

Faðir

Straumur frá Feti (8.42)

  • Fæðingarnúmer IS2010286901
  • Kynbótamat 116
  • Faðir Ómur frá Kvistum (8.61)
  • Móðir Jónína frá Feti (8.59)