BRÚN
Ásdís er annað afkvæmi Jónínu frá Feti og svo Orra frá Þúfu. Ásdís er stór og mikil meri með miklar hreyfingar.
Gangtegundirnar eru jafnar og góðar þar sem töltið hlýtur að teljast best, en hún hlaut 9 fyrir þann eiginleika. Ásdís hefur hlotið 8.13 í kynbótadóm.
Aðaleinkunn : 8.13
Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8.5
Réttleiki : 8
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 7.5
Sköpulag : 8.35
Tölt : 9
Brokk : 8
Skeið : 5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 8.5
Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8.5
Hæfileikar : 7.98
Afkvæmi
Fæðingarnúmer
IS2018
Nafn
Aðaleinkunn / BLUP
Faðir
Boði frá Breiðholti, Gbr (8.24)
- Fæðingarnúmer IS2011286901
- Kynbótamat 115
- Faðir Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.36)
- Móðir Jónína frá Feti (8.59)