Bára frá Feti

MÓÁLÓTT

Bára er undan Orra frá Þúfu og Brynju frá Skarði. Brynja frá Skarði er undan Merkúr frá Miðsitju sem er víða á bakvið Fetshrossin.

Brynjar eignaðist Merkúr á sínum tíma en hann var Hervarssonur og var hann notaður talsvert. Merkúr skildi athyglisverð hross eftir sig á Feti.

Bára er alsystir Bringu frá Feti en hún fékk yfir 9 fyrir hæfileika. Bára hlaut 8,13 í aðaleinkunn.

Aðaleinkunn : 8.13

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 9
Réttleiki : 7
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 9

 

Sköpulag : 8.15

Tölt : 8.5
Brokk : 8
Skeið : 7
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 8.5

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8

Hæfileikar : 8.11

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2003186978

IS2004186908

IS2005286922

IS2006186915

IS2007186916

IS2008186921

IS2010186911

IS2011286922

IS2012286929

IS2013186929

IS2014186918

IS2015186916

IS2016286909

IS2017286909

Nafn

Bjarminn frá Feti

Bjartur frá Feti

Bjóla frá Feti

Erling frá Feti

Blöndal frá Feti

Frami frá Feti

Víkingur frá Feti

Björk frá Feti

Brynja frá Feti

Gösli frá Feti

Hávar frá Feti

Nn frá Feti

Nn frá Feti

Svarey frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

107

107

8.01

112

113

110

7.90

111

116

117

116

116

109

112

Faðir

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Gauti frá Reykjavík (8.28)

Leiknir frá Vakurstöðum (8.28)

Keilir frá Miðsitju (8.63)

Geisli frá Sælukoti (8.28)

Leiknir frá Vakurstöðum (8.28)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Roði frá Múla (8.07)

Kvistur frá Skagaströnd (8.58)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Aðall frá Nýjabæ (8.64)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Straumur frá Feti (8.42)

Loki frá Selfossi (8.43)

  • Fæðingarnúmer IS1996286902
  • Kynbótamat 111
  • Faðir Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
  • Móðir Brynja frá Skarði (7.64)