Malín frá Feti

BRÚN

Malín er undan Kiljan frá Steinnesi og heiðursverðlaunahryssunni Ösp frá Háholti, en hún er níuna afkvæmi Aspar til að koma til dóms. Á Feti eru til tvær aðrar Aspardætur í ræktun og erum við ánægð að bæta Malín við þann hóp.

Malín er jöfn alhliða hryssa sem hefur hæst hlotið 9 fyrir tölt og vilja og geðslag. Hún á von á sínu fyrsta folaldi vorið 2021.

 

Aðaleinkunn : 8.32

Höfuð : 7
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 7.5
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 8
Prúðleiki : 7

 

Sköpulag : 7.9

Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 8.5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8

Hæfileikar : 8.6

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2021

Nafn

Aðaleinkunn / BLUP

Faðir

Þráinn frá Flagbjarnarholti (8.95)

  • Fæðingarnúmer IS2013286910
  • Kynbótamat 128
  • Faðir Kiljan frá Steinnesi (8.78)
  • Móðir Ösp frá Háholti (8.39)