BRÚN
Dáð er flink klárhryssa sem hlaut 9 fyrir tölt, vilja og geðslag, fegurð í reið og hægt stökk þegar hún var 5 vetra.
Dáð er undan Orradótturinni Eddu frá Feti og Jarli frá Árbæjarhjáleigu. Hún kastaði sínu fyrsta folaldi árið 2020 en var síðan tekin inn veturinn 2020/2021 þar sem hún fyljaðist ekki. Hún hefur aðeins verið að máta keppnisbrautina með góðum árangri í tölti.
Aðaleinkunn : 8.11
Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 7.5
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 6.5
Sköpulag : 7.96
Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 7
Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 9
Hæfileikar : 8.09
Afkvæmi
Fæðingarnúmer
IS2020186910
Nafn
Prins frá Feti
Aðaleinkunn / BLUP
123
Faðir
Útherji frá Blesastöðum 1A (8.32)
- Fæðingarnúmer IS2014286907
- Kynbótamat 129
- Faðir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
- Móðir Edda frá Feti (8.34)