Fífa frá Feti

GRÁ, FÆDD BRÚN

Fífa er myndarleg alhliðahryssa með jafnar og góðar gangtegundir. Hún er sannkallað Fetshross, ef svo má segja, þar sem báðir foreldrar eru frá Feti.

Hún er með jafnar og góðar gangtegundir og býr yfir góðum gangskilum. Fífa grípur jafnan augað með sinni miklu útgeislun.

 

Aðaleinkunn : 8.16

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 7.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 8

 

Sköpulag : 8.05

Tölt : 8.5
Brokk : 8
Skeið : 7.5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 8

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.24

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2018

 

Nafn

Aðaleinkunn / BLUP

Faðir

Skýr frá Skálakoti (8.70)

  • Fæðingarnúmer IS2011286904
  • Kynbótamat 121
  • Faðir Héðinn frá Feti (8.62)
  • Móðir Arndís frá Feti (8.21)