Fingurbjörg frá Feti

BRÚN

Fingurbjörg er undan Font frá Feti sem er sonur Roða frá Múla og Vigdísar frá Feti. Móðir Fingurbjargar er Skipting frá Kýrholti.

Fingurbjörg er ekki með háa aðaleinkunn (7.9) en er engu að síður að gefa mjög athyglisverð afkvæmi. Þar ber fyrst að nefna Hildi frá Feti sem hlaut 8,52 í aðaleinkunn á Landsmóti á Hólum 2016.

Fingurbjörg er að gefa mjög myndarleg afkvæmi og eru þau oft með glæsilegan háls.

Aðaleinkunn : 7.90

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 8
Prúðleiki : 7

 

Sköpulag : 8.07

Tölt : 8
Brokk : 7.5
Skeið : 7.5
Stökk : 8
Vilji og geðslag : 8
Fegurð í reið : 8
Fet : 7

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8

Hæfileikar : 7.79

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2007186922

IS2008186914

IS2009186915

IS2010286910

IS2012286910

IS2014286905

IS2015186914

IS2016286904

IS2018

Nafn

Finnbjörn frá Feti

Svartur frá Feti

Friður frá Feti

Hildur frá Feti

Brana frá Feti

Æska frá Feti

Glampi frá Feti

Verðandi frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

111

117

115

8.54

7.97

115

112

117

Faðir

Lúðvík frá Feti (8.51)

Már frá Feti (8.40)

Hróður frá Refsstöðum (8.39)

Stormur frá Leirulæk (8.20)

Héðinn frá Feti (8.62)

Aron frá Strandarhöfði (8.54)

Glóðafeykir frá Halakoti (8.75)

Vilmundur frá Feti (8.56)

Stekkur frá Skák (8.66)

  • Fæðingarnúmer IS2002286910
  • Kynbótamat 111
  • Faðir Fontur frá Feti (8.19)
  • Móðir Skipting frá Kýrholti (7.84)