Gjöf frá Feti

JARPTVÍSTJÖRNÓTT

Gjöf er undan Árna Geir og Gústu frá Feti. Gústa var af skemmtilegu kyni, en móðir Gústu er Gjöf frá Skálmholti en hún gaf mikið af góðum hrossum.

Gjöf er gríðarstór og skrefmikil hryssa, hún á yfirleitt fallegasta folaldið á hverju ári en þau eru mjög stór og myndarleg.

 

Aðaleinkunn : 7.87

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 8
Réttleiki : 8
Hófar : 8
Prúðleiki : 7

 

Sköpulag : 8.05

Tölt : 7.5
Brokk : 8
Skeið : 7
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8
Fegurð í reið : 8
Fet : 8

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 7.75

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2012186919

IS2013286908

IS2014186919

IS2015186907

IS2016286906

IS2017186901

Nafn

Vilhjálmur frá Feti

Gefn frá Feti

Ásgeir frá Feti

Greifi frá Feti

Skuld frá Feti

Kakali frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

116

113

116

117

116

116

Faðir

Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Adam frá Ásmundarstöðum (8.36)

Aðall frá Nýjabæ (8.64)

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)

Vilmundur frá Feti (8.56)

Ómur frá Kvistum (8.61)

  • Fæðingarnúmer IS2005286915
  • Kynbótamat 111
  • Faðir Árni Geir frá Feti (8.23)
  • Móðir Gústa frá Feti (7.63)