Gerpla frá Feti

BRÚN

Gerpla er undan Dug frá Þúfu og Svörtufjöður frá Feti, Ásaþórsdóttur. Hún er framfalleg og sköruleg, enda með 9 fyrir háls, herðar og bóga. Einnig hlaut Gerpla 9 fyrir alla þætti sem metnir eru til hæfileika, utan skeiðs og fets.

Gerpla kom talsvert fram á keppnisbrautinni með Ólafi Andra með góðum árangri í fjórgangi og tölti. Hún á von á sínu fyrsta folaldi vorið 2021.

 

Aðaleinkunn : 8.31

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 7.5
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 8
Hófar : 9
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.36

Tölt : 9
Brokk : 9
Skeið : 5
Stökk : 9
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 8

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.27

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2021

Nafn

Aðaleinkunn / BLUP

Faðir

Draumur frá Feti (8.11)

  • Fæðingarnúmer IS2011286910
  • Kynbótamat 119
  • Faðir Dugur frá Þúfu í Landeyjum (8.49)
  • Móðir Svartafjöður frá Feti (7.91)