Hekla frá Feti

BRÚN

Hekla er dóttir Vilmundar frá Feti og Aspar frá Háholti. Hekla er fimmgangshryssa í hæsta gæðaflokki og fór meðal annars í 6.90 í fimmgang.

Hekla er með úrvalsgangtegundir og vel aðskildar. Geðslagið er hennar aðall og sú týpa sem alltaf reynir að þóknast knapanum.

Hún hlaut 7 vetra 8.25 í aðaleinkun til dæmis 9 fyrir skeið og vilja.

Aðaleinkunn : 8.25

Höfuð : 7
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 7
Samræmi : 8
Fótagerð : 7.5
Réttleiki : 7.5
Hófar : 9
Prúðleiki : 6.5

 

Sköpulag : 7.96

Tölt : 8
Brokk : 8
Skeið : 9
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 8

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 7.5

Hæfileikar : 8.44

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2017186903

IS2018

Nafn

Hringur frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

123

Faðir

Draupnir frá Stuðlum (8.68)

Skýr frá Skálakoti (8.70)

  • Fæðingarnúmer IS2009286913
  • Kynbótamat 121
  • Faðir Vilmundur frá Feti (8.56)
  • Móðir Ösp frá Háholti (8.39)