Hvatning frá Feti

BRÚNSTJÖRNÓTT

 

Hvatning er dóttir Árna Geirs og Ófelíu frá Gerðum sem var dóttir Ófeigs frá Flugumýri.

Hvatning er flugvökur og kraftmikil ahliðahryssa sem hlaut 8.10 í kynbótadómi.

 

Aðaleinkunn : 8.10

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 7.5
Samræmi : 8
Fótagerð : 8.5
Réttleiki : 7
Hófar : 8
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.03

Tölt : 8
Brokk : 7.5
Skeið : 8
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8

Hæfileikar : 8.14

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2011286905

IS2014186908

IS2015186913

IS2016286910

Nafn

Gerða frá Feti

Kjalar frá Feti

Feldur frá Feti

Móeiður frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

113

110

116

116

Faðir

Dugur frá Þúfu í Landeyjum (8.49)

Straumur frá Feti (8.42)

Eldur frá Torfunesi (8.60)

Stáli frá Kjarri (8.76)

  • Fæðingarnúmer IS2003286902
  • Kynbótamat 113
  • Faðir Árni Geir frá Feti (8.23)
  • Móðir Ófelía frá Gerðum (8.01)