Opna frá Feti

RAUÐ

Opna frá Feti er dóttir Forsíðu frá Feti og Dyns frá Hvammi. Opna náði lágmörkum árið 2011 fyrir landsmót, þá 5 vetra gömul, með aðaleinkunn uppá 8.11.

Opna fór þá í gríðarháan byggingardóm sem hljómaði upp á 8.68. Við teljum það mjög verðmætt að hafa svo fagurskapa hryssu í stóðinu. Til gamans má geta að hún hlaut 9,5 fyrir háls, herðar og bóga sem og 9,5 fyrir fótagerð.

Ári síðar fór hún í sinn hæsta dóm 8,35 og hlaut 5. sæti í flokki 6 vetra hryssna á Landsmótinu 2012 í Reykjavík.

Aðaleinkunn : 8.35

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 9.5
Réttleiki : 7.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 7.5

 

Sköpulag : 8.64

Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 5
Stökk : 9
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 9
Fet : 8.5

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8.5

Hæfileikar : 8.16

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2013286902

IS2014186914

IS2015186905

IS2016186903

IS2017286904

Nafn

Signý frá Feti

Veigar frá Feti

Þrymur frá Feti

Tálmi frá Feti

Rás frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

119

117

118

112

121

Faðir

Ómur frá Kvistum (8.61)

Konsert frá Korpu (8.61)

Eldur frá Torfunesi (8.60)

Straumur frá Feti (8.42)

Skýr frá Skálakoti (8.70)

  • Fæðingarnúmer IS2006286911
  • Kynbótamat 116
  • Faðir Dynur frá Hvammi (8.47)
  • Móðir Forsíða frá Feti (8.19)