Sigyn frá Feti

BRÚN

Sigyn er undan heiðursverðlaunahryssunni Vigdísi frá Feti, sem gerir hana m.a. sammæðra Vilmundi frá Feti og Arney frá Feti sem bæði hafa hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi líkt og móðir sín. 

Vigdís hefur gefið ellefu 1. verðlauna hross en 13 hafa mætt til dóms. Þannig standa afar sterkar blóðlínur að baki Sigyn, en faðir hennar, Ómur frá Kvistum, hefur einnig hlotið heiðursverðlaun.

Sigyn er sannkallaður gæðingur en hún vann flokk 5  vetra hryssna á Landsmóti 2018 en þá hlaut hún 8.56 í aðaleinkunn. Hún hlaut til að mynda 9 fyrir tölt, skeið og vilja og geðslag, hæfileikaeinkunn upp á 8.62.

 

Aðaleinkunn : 8.56

Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 9
Samræmi : 9
Fótagerð : 8
Réttleiki : 7.5
Hófar : 8
Prúðleiki : 8

 

Sköpulag : 8.48

Tölt : 9
Brokk : 8
Skeið : 9
Stökk : 8
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7.5

Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 7.5

Hæfileikar : 8.62

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2019286901

IS2020286901

IS2021

Nafn

Fjöður frá Feti

Tíbrá frá Feti

 

Aðaleinkunn / BLUP

124

125

 

Faðir

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)

Þráinn frá Flagbjarnarholti (8.95)

  • Fæðingarnúmer IS2013286901
  • Kynbótamat 129
  • Faðir Ómur frá Kvistum (8.61)
  • Móðir Vigdís frá Feti (8.36)