BRÚN
Arndís er undan Orra gamla og Vigdísi frá Feti. Hún er fagursköpuð, með 8,31 fyrir byggingu, m.a. 8,5 fyrir háls og 9 fyrir hófa. Hún er há í kynbótamati, með 119 stig.
Hún á fjögur dæmd afkvæmi, þar af eru tvö með 1. verðlaun. Til gamans má geta að Arndís er alsystir Vilmundar frá Feti.
Arndís er í eigu Fetbúsins og Gunnars A. Jóhannssonar til helminga.
Aðaleinkunn : 8.21
Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 8.5
Réttleiki : 7.5
Hófar : 9
Prúðleiki : 8
Sköpulag : 8.31
Tölt : 8
Brokk : 8
Skeið : 8
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 9
Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8
Hæfileikar : 8.15
Afkvæmi
Fæðingarnúmer
IS2005186903
IS2006186934
IS2007186904
IS2008186934
IS2009286919
IS2010286931
IS2011286904
IS2012286936
IS2013186903
IS2014286936
IS2015286902
IS2016286934
IS2018
Nafn
Tengill frá Feti
Askur frá Árbæ
Sopi frá Feti
Aron frá Árbæ
Viðja frá Feti
Keila frá Árbæ
Fífa frá Feti
Arney frá Árbæ
Njörður frá Feti
Aldís frá Árbæ
Erna frá Feti
Ásdís frá Árbæ
Aðaleinkunn / BLUP
116
7.60
117
116
7.79
8.29
8.16
114
120
119
116
119
Faðir
Stígandi frá Leysingjastöðum II (8.27)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Þorsti frá Garði (8.40)
Jakob frá Árbæ (8.26)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Keilir frá Miðsitju (8.63)
Héðinn frá Feti (8.62)
Ketill frá Kvistum (8.22)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Stáli frá Kjarri (8.76)
Rammi frá Búlandi (8.18)
Stekkur frá Skák (8.66)
Spuni frá Vesturkoti (8.92)
- Fæðingarnúmer IS1999286914
- Kynbótamat 119
- Faðir Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
- Móðir Vigdís frá Feti (8.36)