BRÚN
Aþena er undan Orra frá Þúfu og Ösp frá Háholti sem gerir hana að alsystur Maríu frá Feti landsmótssigurvegara.
Aþena var kraftmikil klárhryssa en á sama tíma ljúflingur í umgengni og reið, hún aðlagaði sig skemmtilega að þeim knapa sem sat á henni í það skiptið og keppti til að mynda á Landsmóti 2012 í Reykjavík í unglingaflokk og gekk vel.
Aðaleinkunn : 8.02
Höfuð : 8.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8.5
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8
Réttleiki : 7
Hófar : 8.5
Prúðleiki : 6.5
Sköpulag : 8.24
Tölt : 8.5
Brokk : 8.5
Skeið : 5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8
Fet : 9
Hægt tölt : 8.5
Hægt stökk : 8
Hæfileikar : 7.87
Afkvæmi
Fæðingarnúmer
IS2013186902
IS2015286904
IS2016286907
IS2017286905
IS2018
Nafn
Glettingur frá Feti
Bylgja frá Feti
Njála frá Feti
Viska frá Feti
Aðaleinkunn / BLUP
119
119
119
118
Faðir
Jarl frá Árbæjarhjáleigu II (8.78)
Erill frá Einhamri 2 (8.49)
Erill frá Einhamri 2 (8.49)
Stekkur frá Skák (8.66)
Ljósvaki frá Valstrýtu (8.54)
- Fæðingarnúmer IS2006286909
- Kynbótamat 116
- Faðir Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)
- Móðir Ösp frá Háholti (8.39)