Vordís frá Þúfu í Kjós

BRÚNSKJÓTT, TVÍSTJÖRNÓTT

Vordís var dóttir Vængs frá Auðsholtshjáleigu og Brynju frá Feti.

Vordís frá Þúfu var arfhrein skjótt og gaf því eingöngu skjótt hross. Hún hefur gefið góð hross, með góðan fótaburð og flottar sölutýpur.

Hæst dæmda afkæmi hennar er Oktavía frá Feti, undan Óm frá Kvistum en hún var seld sem folald. Hún var sýnd 6 vetra árið 2020 og hlaut mjög góðan dóm.

Vordís var felld vorið 2019.

Aðaleinkunn : 8.16

Höfuð : 7.5
Háls/herðar/bógar : 8.5
Bak og lend : 8
Samræmi : 8.5
Fótagerð : 8
Réttleiki : 7
Hófar : 8
Prúðleiki : 6.5

 

Sköpulag : 8.05

Tölt : 8
Brokk : 8.5
Skeið : 8
Stökk : 8
Vilji og geðslag : 8.5
Fegurð í reið : 8.5
Fet : 7

Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 7.5

Hæfileikar : 8.23

Afkvæmi

Fæðingarnúmer

IS2006286915

IS2007286904

IS2008186927

IS2009286920

IS2010186905

IS2011186903

IS2012186903

IS2013286905

IS2014286903

IS2015186909

IS2016286912

IS2017186902

IS2018186904

Nafn

Vissa frá Feti

Von frá Feti

Skorri frá Feti

Kvika frá Feti

Austri frá Feti

Bógatýr frá Feti

Kostur frá Feti

Blika frá Feti

Oktavía frá Feti

Máttur frá Feti

Valka frá Feti

Grímur frá Feti

Vörður frá Feti

Aðaleinkunn / BLUP

99

102

110

7.53

105

8.21

108

109

8.31

112

110

108

108

Faðir

Dalvar frá Auðsholtshjáleigu (8.63)

Þristur frá Feti (8.27)

Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

Vilmundur frá Feti (8.56)

Kraftur frá Efri-Þverá (8.37)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Vilmundur frá Feti (8.56)

Kiljan frá Steinnesi (8.78)

Ómur frá Kvistum (8.61)

Eldur frá Torfunesi (8.60)

Ölnir frá Akranesi (8.82)

Stáli frá Kjarri (8.76)

Stáli frá Kjarri (8.76)

  • Fæðingarnúmer IS2000225037
  • Kynbótamat 103
  • Faðir Vængur frá Auðsholtshjáleigu (8.08)
  • Móðir Brynja frá Feti