JÖRP
Emilía er dóttir Aðals frá Nýjabæ og Elju frá Ytri Hofdölum, hún er þannig af aðeins öðrum meiði.
Emilía fór strax í góðan dóm 4 vetra, 7,96 í aðaleinkunn og náði lágmörkum á Landsmót 2012. Hún fór þá strax í 9 fyrir tölt og háls, herðar og bóga til dæmis. Henni var síðan haldið seinna um sumarið og svo tekin inn aftur á sjötta vetur. Þá hækkaði hún dóm sinn og fór í 8,19 sem klárhryssa og náði lágmörkum á LM á Hellu í 6 vetra flokki hryssna.
Emilía er mikil uppáhaldshryssa á búinu, hún er ljúflingur sem heillar alla og til að mynda þjálfaði Karl eigandi búsins hana öðru hvoru veturinn 2014 af stakri prýði.
Aðaleinkunn : 8.19
Höfuð : 8
Háls/herðar/bógar : 9
Bak og lend : 8
Samræmi : 8
Fótagerð : 8
Réttleiki : 8.5
Hófar : 7.5
Prúðleiki : 8.5
Sköpulag : 8.23
Tölt : 9
Brokk : 8.5
Skeið : 5
Stökk : 8.5
Vilji og geðslag : 9
Fegurð í reið : 9
Fet : 8
Hægt tölt : 8
Hægt stökk : 8.5
Hæfileikar : 8.17
Afkvæmi
Fæðingarnúmer
IS2013186913
IS2015186906
IS2016286903
IS2017286901
IS2018
Nafn
Emanúel frá Feti
Galdur frá Feti
Urður frá Feti
Esja frá Feti
Aðaleinkunn / BLUP
115
117
117
112
Faðir
Hrókur frá Efsta-Dal II (8.41)
Ómur frá Kvistum (8.61)
Vilmundur frá Feti (8.56)
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum (8.25)
Draupnir frá Stuðlum (8.68)
- Fæðingarnúmer IS2008286918
- Kynbótamat 112
- Faðir Aðall frá Nýjabæ (8.64)
- Móðir Elja frá Ytri-Hofdölum (8.03)