/ by /   Fréttir / 0 comments

Litið yfir farinn veg á árinu 2020

Árið 2020 var sannarlega óvenjulegt að mörgu leyti en sem betur fer nutum við þeirra forréttinda hér á Feti að geta haldið starfseminni nokkurn veginn í eðlilegu horfi. Vorið og sumarið voru að venju annasamasti tíminn, þar sem uppskera vetrarins kom í ljós. 16...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Kynbótaárið 2018

Nú þegar sýningarárinu er lokið er gaman að líta yfir árangur Fetshrossanna á árinu. Árið 2018 voru 16 hross sýnd frá Feti. Meðalaldur þeirra var 5,2 ár og meðaltal aðaleinkunnar 8.14. Voru það sjö 5 vetra hross sem voru sýnd en sex af þeim...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Vorsýningar 2018

Í vor sýndum við 12 hross frá Feti, 10 hryssur og 2 graðhesta. 8 hryssur fóru í fyrstu verðlaun. Hæst var Sigyn frá Feti, 5 vetra með 8.39 í aðaleinkunn. Hún hlaut 8.48 fyrir byggingu og 8.34 fyrir hæfileika m.a. 9 fyrir háls, herðar...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Vetur 2018

Nú er veturinn byrjaður á Feti, stórt á framundan en Landsmót verður í sumar í Reykjavík og auðvitað stefnum við þangað með nokkur hross. Í haust tömdum við 9 hryssur og 5 stóðhesta frá Feti. Þau voru undan Stála frá Kjarri, Aðli frá Nýjabæ,...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Kynbótasýningar 2017

Í ár voru sýnd 15 hross frá Feti, bæði hérlendis og erlendis. 11 hross sem við sýndum og svo 4 hross sem við höfum selt erlendis. Meðaleinkunn aðaleinkunar er 8,09. Fyrir byggingu er meðaltalið 8,23 – öll fengu þau fyrstu verðlaun í byggingu nema eitt hross sem fékk...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Jónínudætur

Þrjár dætur Jónínu frá Feti voru sýndar í sumar. Það voru Nína, Ásdís og Embla frá Feti, þær eru fyrstu 3 afkvæmi Jónínu og gaman að segja frá því að þær voru allar sýndar sama dag, í sama holli. Við höldum að það hafi...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Kreppa byrjar vel

Kreppa frá Feti byrjar vel sem ræktunarhryssa. Tvær fyrstu dætur hennar, fjögra vetra og fimm vetra,  voru sýndar í sumar í kynbótasýningu og hlutu þær báðar fyrstu verðlaun. Vill svo skemmtilega til að þær eru alsystur undan Kiljan frá Steinnesi, þær eru þó frekar ólíkar –...
Continued
/ by /   Fréttir / 0 comments

Fjögra vetra Sigyn frá Feti

Í vor og sumar höfum við sýnt 11 kynbótahross úr hesthúsinu hjá okkur en einnig hafa verið sýnd hross frá Feti út í heimi svo allt í allt eru þetta 15 hross sem hafa verið sýnd frá Feti í ár. Ein af þessum var...
Continued